Framlenging

Þjálfari Íslands

Frá 2014 hefur Craig Pedersen stýrt íslenska liðinu og leitt það upp á við. Í Stofunni ræða sérfræðingarnir hvað er það sem gerir hann þessum einstaka þjálfara og lykilpersónu í sögu liðsins?

Frumsýnt

29. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Framlenging

Framlenging

Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson og aðrir sérfræðingar Stofunnar á RÚV ræða körfubolta á léttan og skemmtilegan hátt. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir.

Þættir

,