Framlenging

Eftirminnileg atvik utan vallar

Sérfræðingar Stofunnar og fyrrum aðstoðarþjálfara landsliðsins segja frá leyndarmálum og skemmtilegum atvikum utan vallar frá EM karla í körfubolta.

Frumsýnt

29. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Framlenging

Framlenging

Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson og aðrir sérfræðingar Stofunnar á RÚV ræða körfubolta á léttan og skemmtilegan hátt. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir.

Þættir

,