Fólk og firnindi

Kverkfjöll - Djásnið í kórónu landsins

Farið er í Kverkfjöll, eina staðinn á Íslandi sem óumdeilanlega á sér enga hliðstæðu í víðri veröld, úr ýmsum áttum bæði sumri og vetri, og undur þeirra skoðuð.

Viðmælendur: Regína Hreinsdóttir landvörður í Herðubreiðalindum, Hildur Bjarnason leiðsögumaður, Kári Kristjánsson landvörður í Hvannalindum, Rakel Ásgeirsdóttir og Haukur Grönli skálaverðir í Kverkfjöllum, Bryndís Brandsdóttir jarðeðlisfræðingur, William Mencke jarðeðlisfræðingur, Halldór Kvaran, Dennis Arnsdorf Pedersen sleðahundabóndi, Einar Valur Einarsson landvörður, Ómar Friðþjófsson erindreki, Björgin Ægir Richardsson líffræðingur, Aðalsteinn Bragason, Arnar Sigurðsson, Valdimar Harðarson og Björgvin Ríharðsson.

Frumsýnt

30. nóv. 2018

Aðgengilegt til

22. okt. 2024
Fólk og firnindi

Fólk og firnindi

Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.

Þættir

,