Kverkfjöll - Djásnið í kórónu landsins
Farið er í Kverkfjöll, eina staðinn á Íslandi sem óumdeilanlega á sér enga hliðstæðu í víðri veröld, úr ýmsum áttum bæði að sumri og vetri, og undur þeirra skoðuð.
Þáttaröð frá 1997 þar sem Ómar Ragnarsson ferðast um landið í góðum félagsskap. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarsson og Steinþór Birgisson.