Flateyjargátan

Þáttur 4 af 4

Jóhönnu eru allar bjargir bannaðar og hennar eina von virðist vera leysa gátuna. Hún neyðist til þess brjóta farbannið þegar hún og Kjartan eru viss um hafa fundið svarið. Brynjar svífst einskis til fram vilja sínum og uppgjör er óumflýjanlegt.

Frumsýnt

9. des. 2018

Aðgengilegt til

18. nóv. 2028
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Flateyjargátan

Flateyjargátan

Leikin íslensk þáttaröð í fjórum hlutum. Árið 1971 ferðast Jóhanna á æskuslóðir sínar í Flatey til þess ganga frá málum eftir andlát föður síns. Hún tekur upp þráðinn við rannsókn hans á Flateyjargátunni, gátu sem tengist Flateyjarbók og hefur verið óleyst í 600 ár. Við rannsóknir sínar flækist hún í morðmál og neyðist til þess takast á við drauga fortíðar til þess sanna sakleysi sitt. Leikstjórn: Björn B. Björnsson. Aðalhlutverk: Lára Jóhanna Jónsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Hilmir Jensson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Framleiðsla: Sagafilm og Reykjavík Films. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Þættir

,