Fjörskyldan

Þáttur 8 af 11

Æsispennandi keppni á milli fjölskyldunnar á Melhaga og fjölskyldunnar frá Liltu Ármót.

Í liði Melhaga eru: Þórdís, Tómas, Atli Hrafn og María Hlíf.

Berglind Björk, Guðrún Magnea, Auðunn og Oddur keppa fyrir Litlu Ármót.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

10. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fjörskyldan

Fjörskyldan

Fjölskyldu- og skemmtiþáttur frá 2018. Jón Jónsson fær til sín hressar fjölskyldur sem etja kappi í bráðfyndnum spurningaleikjum og þrautum. Dagskrárgerð: Rúnar Freyr Gíslason. Upptökustjórn: Þór Freysson.

Þættir

,