Ása Björk Ólafsdóttir
Í þættinum er fjallað um Ásu Björk Ólafsdóttur, prest, sem flutti sig um set frá Íslandi og er nú prestur í smábænum Kells á Írlandi þar sem hún unir hag sínum vel. Fjallað er um daglegt…

Fjórir þættir þar sem fylgst er með þeim Rósu Gísladóttur myndlistarmanni, Ásu Björk Ólafsdóttur presti, Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og Yrsu Sigurðardóttur rithöfundi. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.