Fjórar konur

Rósa Gísladóttir

Í þættinum er fylgst með Rósu Gísladóttur myndlistarmanni frá því hugmynd kviknaði sýningu í listasafninu Mercati di Traiano í miðborg Rómar í fyrrasumar. Öll verkin voru unnin í fullri stærð á Íslandi og flutt til Rómar. Þar voru þau sett upp á áður nefndu safni sem er við Keisaratorgið. Í þættinum kynnumst við listamanninum og verkum hennar í gegnum samtöl og vinnu hennar við verkin.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

13. jan. 2013

Aðgengilegt til

13. jan. 2026
Fjórar konur

Fjórar konur

Fjórir þættir þar sem fylgst er með þeim Rósu Gísladóttur myndlistarmanni, Ásu Björk Ólafsdóttur presti, Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og Yrsu Sigurðardóttur rithöfundi. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.

,