Yrsa Sigurðardóttir
Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur, situr sjaldan auðum höndum. Á milli þess að kynna bækur sínar ritar hún nýjar og vinnur þess á milli hjá verkfræðifyrirtækinu Verkís.

Fjórir þættir þar sem fylgst er með þeim Rósu Gísladóttur myndlistarmanni, Ásu Björk Ólafsdóttur presti, Hallfríði Ólafsdóttur flautuleikara og Yrsu Sigurðardóttur rithöfundi. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson.