Felix & Klara

5. Fordómar

Barnabarn Felix og Klöru fær bílinn þeirra lánaðan á meðan hjónin fara með rútu í kórferðalag á Sólheima í Grímsnesi. Felix hefur svo miklar áhyggjur af bílnum hann er andlega fjarverandi alla ferðina.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. nóv. 2025

Aðgengilegt til

7. des. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Felix & Klara

Felix & Klara

Íslensk leikin þáttaröð um fyrrverandi tollvörðinn Felix sem flyst ásamt eiginkonu sinni, Klöru, í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Reykjavík. Á meðan Klara nýtur frelsisins rankar Felix við sér í innihaldslausum hversdagsleika eftir langa starfsævi og leitar tilgangs. Leikstjóri: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: Jón Gnarr og Edda Björgvinsdóttir.

Þættir

,