Felix & Klara

3. Ökuréttindi

Felix lokar augunum fyrir áfengisneyslu Klöru og reynir finna sér verkefni með slæmum afleiðingum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. okt. 2025

Aðgengilegt til

7. des. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Felix & Klara

Felix & Klara

Íslensk leikin þáttaröð um fyrrverandi tollvörðinn Felix sem flyst ásamt eiginkonu sinni, Klöru, í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Reykjavík. Á meðan Klara nýtur frelsisins rankar Felix við sér í innihaldslausum hversdagsleika eftir langa starfsævi og leitar tilgangs. Leikstjóri: Ragnar Bragason. Aðalhlutverk: Jón Gnarr og Edda Björgvinsdóttir.

Þættir

,