Fangar Breta

Þáttur 4 af 4

Bretar sökuðu tíu Íslendinga um vera njósnarar Þjóðverja og settu þá í leynilegt fangelsi. Tveir þeirra gerðust gagnnjósnarar Breta.

Frumsýnt

28. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fangar Breta

Fangar Breta

Heimildarþættir frá 2023. Í seinni heimsstyrjöldinni handtóku Bretar tæplega fimmtíu Íslendinga, fluttu þá til Englands og lokuðu þá inni mánuðum og árum saman án dóms og laga. Þáttaröðin Fangar Breta segir sögu þessa fólks á fróðlegan hátt.

Þættir

,