Fangar Breta

Þáttur 1 af 4

Sjö Vestfirðingar voru handteknir sumarið 1941 og þeim gefið sök hafa falið ungan þýskan mann. Yngsti fanginn var sautján ára stúlka.

Frumsýnt

7. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fangar Breta

Fangar Breta

Heimildarþættir frá 2023. Í seinni heimsstyrjöldinni handtóku Bretar tæplega fimmtíu Íslendinga, fluttu þá til Englands og lokuðu þá inni mánuðum og árum saman án dóms og laga. Þáttaröðin Fangar Breta segir sögu þessa fólks á fróðlegan hátt.

Þættir

,