10. þáttur
Keppendur eru þau Jakob Birgisson, Kristín Ólafsdóttir, Björg Magnúsdóttir og Björn Ingi Hrafnsson.
Fréttatengdur skemmtiþáttur þar sem keppendur spreyta sig á misalvarlegum spurningum sem sóttar eru í glóðvolgar fréttir og gamlar í bland. Stjórnandi og spyrill er Birta Björnsdóttir og henni til halds og trausts er fréttamaðurinn Ingunn Lára Kristjánsdóttir.