Dauðinn beið okkar - Þegar alnæmi kom til Danmerkur

Vi skulle dø - da AIDS kom til Danmark

Seinni hluti

Frumsýnt

10. ágúst 2022

Aðgengilegt til

28. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Dauðinn beið okkar - Þegar alnæmi kom til Danmerkur

Dauðinn beið okkar - Þegar alnæmi kom til Danmerkur

Vi skulle dø - da AIDS kom til Danmark

Dönsk heimildarmynd frá 2020 í tveimur hlutum sem varpar ljósi á líf nokkurra samkynhneigðra manna sem rifja upp árin upp úr 1980. Lífið virtist brosa við þeim þegar fregnir tóku berast af dularfullum og ólæknandi sjúkdómi sem virtist aðeins leggjast á homma.

Þættir

,