
Dauðinn beið okkar - Þegar alnæmi kom til Danmerkur
Vi skulle dø - da AIDS kom til Danmark
Dönsk heimildarmynd frá 2020 í tveimur hlutum sem varpar ljósi á líf nokkurra samkynhneigðra manna sem rifja upp árin upp úr 1980. Lífið virtist brosa við þeim þegar fregnir tóku að berast af dularfullum og ólæknandi sjúkdómi sem virtist aðeins leggjast á homma.