Við förum í Hallormsstaðaskóg og hittum meðal annars skáldin Pál Ólafsson, Halldór Laxness og Þorstein Valdimarsson.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.