Við förum á Fáskrúðsfjörð á slóðir franskra Íslandssjómanna og hinna forkostulegu bræðra Páls og Jóns Ólafssona.
Dagskrárliðurinn er textaður.
Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.