20:55
Týndi konungurinn
The Lost King

Bresk gamanmynd frá 2022 í leikstjórn Stephens Frears. Sjálfmenntaði sagnfræðingurinn Philippa Langley storkar þunglamalegu háskólasamfélagi árið 2012 með tilraun til að finna líkamsleifar Ríkarðs konungs III, sem hafa verið týndar í meira en 500 ár. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Sally Hawkins, Steve Coogan og Shonagh Price.
Er aðgengilegt til 23. janúar 2026.
Lengd: 1 klst. 43 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e