21:15
Nýárstónleikar Sinfóníunnar

Upptaka frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Á tónleikunum hljómar sígild Vínartónlist ásamt aríum og dúettum úr vinsælum óperettum. Einsöngvarar eru Eyrún Unnarsdóttir og Sveinn Dúa Hjörleifsson. Auk þeirra stíga dansarar á svið. Um tónsprotann heldur Sascha Goetzel.

Er aðgengilegt til 13. febrúar 2026.
Lengd: 56 mín.
,