21:40
Myrkir englar (6 af 8)
Czarne stokrotki
Pólskir spennuþættir frá 2024 um jarðfræðinginn Lenu sem snýr aftur til heimabæjar síns í leit að dóttur sinni sem grunuð er um að hafa numið hóp barna á brott. Aðalhlutverk: Karolina Kominek, Dawid Ogrodnik og Paulina Galazka. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
Er aðgengilegt til 16. júlí 2026.
Lengd: 57 mín.
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
