21:40
La La Land
La La Land

Dans- og söngvamynd frá 2016 með Ryan Gosling og Emmu Stone í aðalhlutverkum. Leikkona og djasstónlistarmaður sem bæði reyna fyrir sér í Los Angeles fella hugi saman. Þegar frami þeirra fer á flug reynir á sambandið og þau verða að ákveða hvað skiptir þau mestu máli í lífinu. Myndin vann til sex Óskarsverðlauna. Leikstjóri: Damien Chazelle.

Er aðgengilegt til 31. október 2025.
Lengd: 2 klst. 2 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,