13:45
Dagur í lífi
Alma Ýr Ingólfsdóttir
Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga að venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja

Alma Ýr Ingólfsdóttir nýtur lífsins með litla drengnum sínum. Á átjánda ári veiktist hún alvarlega af heilahimnubólgu sem varð til þess að taka varð báða fætur að hluta og framan af níu fingrum.

Er aðgengilegt til 16. ágúst 2026.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,