12:10
Síðasta jólalag fyrir fréttir
Síðasta jólalag fyrir fréttir

Tónleikaupptaka sem gerð var í desember 2020 í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni af 90 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Ellen Kristjánsdóttir, KK og Jón Ólafsson flytja gömlu góðu íslensku jólalögin sem ómuðu úr viðtækjum landsmanna á fyrstu áratugum Rásar 1. Stjórn upptöku: Salóme Þorkelsdóttir.

Er aðgengilegt til 22. desember 2025.
Lengd: 55 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,