10:00
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni
Fanney Hauksdóttir
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Fanney Hauksdóttir er tvöfaldur heimsmeistari og heimsmethafi unglinga í bekkpressu. Í sumar bætti hún við sig Evrópumeti í flokki fullorðinna þegar hún lyfti hundrað fjörutíu og sjö og hálfu kílói. Í þættinum kynnumst við konunni á bakvið kraftana. Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Myndvinnsla: Eiríkur I. Böðvarsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 25 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,