19:50
Menningin
Munch
Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Munch safnið opnaði í Osló þann 22.október og er nú þegar orðið eitt af sterkustu kennileitum borgarinnar. Á þrettán hæðum þess má sjá þúsundir verka Edvard Munch auk annarra listamanna. Guðrún Sóley ræðir við Stein Olav Henrichsen safnstjóra og Jens Ricther.

Var aðgengilegt til 22. mars 2022.
Lengd: 7 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,