21:45
Ég man þig

Íslensk hrollvekja í tveimur hlutum, byggð á vinsælli skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur. Ungt fólk ákveður að gera upp hús á Hesteyri í Jökulfjörðum um hávetur, en fer fljótlega að gruna að þau séu ekki ein í eyðiþorpinu. Leikstjórn: Óskar Þór Axelsson. Aðalhlutverk: Jóhannes Haukur Jóhannesson, Thor Kristjansson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir og Anna Gunndís Guðmundsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
Var aðgengilegt til 15. ágúst 2021.
Lengd: 1 klst. 45 mín.
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.