Þórhallur Eyþórsson
Þórhallur Eyþórsson málvísindamaður og fræðimaður við Málvísindastofnun HÍ í ræðir indó-evrópska tungu og þá forfeður okkar sem hugsanlega töluðu hana.
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir skimar eftir ýmsu í samfélagi manna, á Íslandi og á heimsvísu, og leitar skýringa hjá lærðum og leikum.