Fyrsti þáttur: Hvað gerðist eiginlega á þessari goðsagnakenndu Uxahátíð fyrir 30 árum?
Viðmælendur: Kristinn Kanína Sigríðarson, Svala Björgvinsdóttir, Kristófer Dignus Pétursson og Anna Hildur Hildibrandsdóttir.
Umsjón: Viktoría Blöndal. Tæknimaður: Þráinn Steinsson
Viktoría Blöndal veltir fyrir sér upphafi og endalokum tónlistarhátíðarinnar Uxa sem haldin var á Kirkjubæjarklaustri fyrir 30 árum.