
Útvarpsperla: Skáld á heimsenda
Í þættinum er fjallað um ímyndaðar og raunverulegar heimskautaferðir og lesið úr eftirfarandi bókum: Vegfarinn eftir Hölderlin ; Örlagastundir mannkyns eftir Zweig ; Loftsiglingin eftir Per Olaf Sundman ; Göngulag tímans eftir Sten Naddy. Lesari með umsjónarmanni er Svala Arnardóttir.
Umsjón: Arthur Björgvin Bollason.