Laxabakki og gosdrykkurinn Mix
Elsa María fræðist um endurbætur á Laxabakka við Sog og Amanda forvitnast um hvernig gosdrykkurinn Mix varð til og rifjar upp iðnað og framleiðslu á Akureyri um 1960.
Ritstjórn Landans fór af stað með upptökutæki í hönd og forvitnaðist um alls konar sögur, staði, menn og málefni, eins og þeim einum er lagið.
Dagskrárgerð: Gísli Einarsson, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Framleiðsla: Gígja Hólmgeirsdóttir