Mótmælalög og baráttusöngvar
Siggi Gunnars spilaði soul, jazz, funk og disco sem notað hefur verið í baráttunni fyrir auknum mannréttindum í Bandaríkjunum.
Siggi Gunnars spilar soul og jazz sem lyftir andanum á hátíðisdögum.
Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson