Um aldamótin ekki neitt ég segi

Fyrri þáttur

Í tilefni af því verður í tveimur þáttum fjallað um kvæði og tónverk sem samin voru í tilefni af aldamótunum 1900 og 2000. Raunar var aldamótunum 1900 almennt fagnað um áramótin 1900-1901, en aldamótunum 2000 um áramótin 1999-2000, vegna þess menn voru ekki á eitt sáttir um það hvenær aldamótin væru. Í fyrri þættinum verður fjallað um aldamótin 1900-1901 og meðal annars flutt lög Helga Helgasonar, Jóns Laxdal og Sveinbjörns Sveinbjörnssonar við aldamótakvæði Hannesar Hafstein og Einars Benediktssonar. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir.

Lesarar: Valur Freyr Einarsson og Guðrún Þórðardóttir.

Frumflutt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Um aldamótin ekki neitt ég segi

Árið 2025 er ganga í garð, en það ár er aldarfjórðungur liðinn frá aldamótunum 2000.

Þættir

,