Tungudalur

Fyrri þáttur

Fimmta apríl, nóttina eftir annan í páskum, 1994 féll stórt snjóflóð á skíðasvæði Ísfirðinga og steyptist svo yfir sumarhúsabyggðina í Tungudal, sumarpardís Ísfirðinga. Langflestir bústaðanna voru mannlausir þessa nótt utan tveggja. Fjórir lentu í flóðinu, þrjú björguðust en einn lést.

Við rifjum upp þessa atburði þegar þrjátíu ár eru liðin frá þessum náttúruhamförum í Tunguskógi.

Frumflutt

28. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tungudalur

Tungudalur

Fimmta apríl, nóttina eftir annan í páskum, 1994 féll stórt snjóflóð á skíðasvæði Ísfirðinga og steyptist svo yfir sumarhúsabyggðina í Tungudal. Bústaðirnir voru mannlausir þessa nótt utan tveggja. Fjórir lentu í flóðinu, þrjú björguðust en einn lést.

þegar þrjátíu ár eru liðin rifjum við upp þetta mikla snjóflóð í Tungudal. Flóðið er rúmmálsmesta flóð sem Veðurstofa Íslands hefur mælt og virtist koma öllum óvörum.

Umsjón og dagskrárgerð: Halla Ólafsdóttir.

Viðtalið við Gunnlaug Jónasson er tekið af Eduardo Abrantes.

Viðmælendur í þættinum eru:

Ásdís Guðmundsdóttir.

Ásgeir Lýðsson.

Gunnlaugur Jónasson.

Harpa Grímsdóttir.

Hermann Grétar Hermannsson.

Pétur Oddsson.

Sólveig Bára Guðnadóttir.

Sigurður Jónsson.

Tónlistin í þættinum er eftir Brynjar Daðason og Skúla Sverrisson.

Þættir

,