Hljóðritun frá tónleikum Concertgebouw kammersveitarinnar sem fram fóru í TivoliVredenburg tónlistarhúsinu í Utrecht,24. október sl.
Á efnisskrá:
- Andante eftir Florence Price.
- Píanókonsert nr. 9 í Es-dúr K. 271 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
- Konsert í D-dúr fyrir strengi eftir Igor Stravinskíj.
- Sinfónía nr. 29 í A-dúr K. 201 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Einleikari: Nikola Meeuwsen.
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.