Konunglega Concertgebouw hljómsveitin, Janine Jansen og Klaus Mäkelä á Proms
Hljóðritun frá tónleikum Konunglegu Concertgebouw hljómsveitarinnar á Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarpsins, sem fram fóru í Royal Albert Hall í London, 24. ágúst sl.
Á efnisskrá:
- Sinfónía nr. 31 í D-dúr, Parísar-sinfónían, eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
- Fiðlukonsert nr. 1 í D-dúr op. 19 eftir Sergej Prokofjev.