Þau sjá okkur ekki í myrkrinu

Ahmed

Fyrri hluti verksins byggir á frásögn Ahmed Almamlouk.

Leikari: Hilmar Guðjónsson

Frumflutt

25. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þau sjá okkur ekki í myrkrinu

Þau sjá okkur ekki í myrkrinu

Rithöfundurinn Kristín Eiríksdóttir settist niður ásamt Ahmed Almamlouk og Fadiu Redwan sem flúðu til Íslands frá Gaza og túlkurinn Khalid Omer gerði þeim kleift tala saman. Úr varð útvarpsleikverkið Þau sjá okkur ekki í myrkrinu sem byggir á þessum samtölum en þar gefst hlustendum færi á kynnast sjónarhorni fólks sem hrakið er á flótta frá heimilum sínum og ratar alla leið til Íslands í leit vernd.

Hljóðvinnsla: Gísli Kjaran Kristjánsson

Höfundur og leikstjóri: Kristín Eiríksdóttir

Þættir

,