Textar

Ást og söknuður

Í þættinum er fjallað um ást og ástarsorg í íslenskum dægurlagatexta. Um er ræða vinsælt umfjöllunarefni í dægurlagatextum á Íslandi sem og annars staðar og ljóst það er nægu taka.

Viðmælendur í þættinum eru Páll Óskar, Erna Hrönn, Jón Gnarr, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Hreimur Örn Heimisson.

Meðal laga sem viðmælendurnir völdu eru Tvær stjörnur, Segðu mér, Ást, Í hjarta mér, Frostrósir og Hjá þér.

Frumflutt

28. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Textar

Textar

Það er laglínan sem grípur þig en textinn sem heldur þér. Í þessu þætti fjalla fjölmargir ólíkir gestir um íslenska dægurlagatexta.

Umsjón: Vignir Egill Vigfússon.

Þættir

,