Grín og léttleiki
Í þættinum er fjallað um grín og léttleika í íslenskum dægurlagatextum. Það er mjög þekkt að íslenskir grínistar noti tónlist til að miðla sínu gríni. Þetta hefur verið lenskan í tónlist,…
Það er laglínan sem grípur þig en textinn sem heldur þér. Í þessu þætti fjalla fjölmargir ólíkir gestir um íslenska dægurlagatexta.
Umsjón: Vignir Egill Vigfússon.