ok

Svipast um í listaborginni...

Vínarborg 1930

Fyrir skömmu heimsóttum við Vínarborg og heyrðum sögur af og tónlist eftir þá Beethoven og Schubert. Þá var „fyrri Vínarskólinn “ við lýði. En nú er ætlunin að tylla þar fæti öðru sinni og velja árið 1930. Þá voru það menn „ síðari Vínarskólans“ sem gengu um stræti borgarinnar. Jæja, þið ykkar sem viljið koma með mér nokkra áratugi aftur í tímann, skuluð búa ykkur undir klukkutíma ferðalg.

Frumflutt

20. apríl 2013

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Svipast um í listaborginni...

Svipast um í listaborginni...

Þáttaröð þar sem umsjónarmaður ferðast aftur í tímann og kynnir fyrir hlustendum borgarlífið í níu Evrópuborgum á ólíkum tímum. Á hvernig tónlist hlustuðu Parísarbúar árið 1835? En íbúar Feneyja árið 1643? Hvernig var bæjarlífið í Mílanó árið 1878? Og hvernig bækur lásu íbúar Prag árið 1883?

Umsjón: Edda Þórarinsdóttir.

Aðstoð veittu: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson.

Þættir

,