Sveitajól

Sveitasöngvar á jólum

Hulda Geirsdóttir rakti uppruna sveitatónlistarinnar og lék jólalög úr þeim geira. Gestur þáttarins var Dr. Arnar Eggert Thoroddsen sem er sérlegur áhugamaður um jólasveitatónlist.

Lagalisti:

Chet Atkins - Jingle bell rock.

Dolly Parton og Kenny Rogers - I believe in Santa Claus.

Alan Jackson - Honky Tonk Christmas.

Blake Shelton og Michael Bublé - Home.

Randy Travis - Meet me under the mistletoe.

Martina McBride - Silver bells.

Alabama - Christmas in Dixie.

Tim McGraw - Mary and Joseph.

Willie Nelson - Pretty paper.

Kacey Musgraves - Christmas makes me cry.

Kristín Lilliendahl - Pabbi komdu heim um jólin.

John Denver - Please daddy (don't get drunk for Christmas).

Lynn Anderson - Ding-A-Ling the Christmas bell.

Clint Black - 'til Santa's gone.

Elmo & Patsy - Grandma got run over by a reindeer.

Frumflutt

11. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sveitajól

Sveitajól

Hulda G. Geirsdóttir setur upp kúrekahattinn... og jólahúfuna og leikur lauflétta jólatónlist frá ýmsum tímum úr heimi sveitasöngvanna.

Þættir

,