Sunnudagssögur

Ragnheiður Thorsteinsson

Áfram höldum við kynnast fólki sem starfar fyrir aftan myndavélarnar og lætur efnið sem sést í sjónvarpinu verða veruleika. Næst í röðinni er Ragnheiður Thorsteinsson. Ragga eins og hún er oftast kölluð færði okkur SPK, Fólk með Sirrý, Stundina okkar, Steinsteypuöldina, Kiljuna og miklu fleira.

Frumflutt

14. jan. 2024

Aðgengilegt til

20. jan. 2025
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,