Sunnudagssögur

Lilja Björk Einarsdóttir

Gestur Hrafnhildar er Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans. Hún sagði frá uppvextinum í Breiðholti, námsárunum í versló, síðar og svo í Bandaríkjunum. Hún sagði frá starfi sínu á gróðrastöð ömmu sinnar og afa, valkvíðanum þegar kom því velja háskólanám, kærastanum og síðar eiginmanninum, fjölskyldunni og áhugamálunum. Hún sagði frá dvölinni í USA þar sem hún stundaði framhaldsnám í háskóla, flutningi til Bretlands og starfinu hjá Landsbankanum þar sem hún hefur starfað í fjölmörg ár og er bankastjóri.

Frumflutt

15. okt. 2023

Aðgengilegt til

14. okt. 2024
Sunnudagssögur

Sunnudagssögur

Umsjón: Ýmsir.

Þættir

,