Sportrásin

Handbolti, körfubolti og ævintýri í Skotlandi

Emvrópumótið í handbolta var áberandi í þætti dagsins.

Gunnlaugur Jónsson hélt áfram með viðtal sitt við Dag Sigurðsson þjálfara króatíska landsliðsins í handbolta.

Stefán Pálsson, sagnfræðingur talaði um mögulegt ævintýri Hearts í Skotlandi en þeir sitja í efsta sæti skosku deildarinnar. Ekkert lið utan Glaskow hefur unnið deildina í rúm 40 ár.

Helena Sverrisdóttir og Hallveig Jónsdóttir körfubolta spekingar kíktu í heimsókn og ræddu gífurlega spennu í úrvalsdeild kvenna í körfubolta.

Helga Margrét Höskuldsdóttir mætti með Kára Kristján Kristjánsson og Ólaf Stefánsson í upphitun fyrir leik Íslands og Póllands á EM í handbolta.

Lagalisti Sportrásarinnar

Una Torfadóttir - Yfir strikið.

DOUBLE - The Captain Of Her Heart.

Proclaimers - I'm on my way.

Djo - End of Beginning.

Tame Impala - Dracula.

KINGS OF LEON - Sex On Fire.

Curtis Mayfield - Move on Up.

Warmland - All for All.

Echo & The Bunnymen - The Killing Moon.

GDRN - Af og til.

Empire of the sun - Walking On A Dream.

VALDIMAR - Karlsvagninn.

SUGARCUBES, SUGARCUBES - Hit.

MANFRED MANN - Blinded by the light.

ROBYN - Dancing On My Own.

TRAVIS - Sing.

Valgeir Guðjónsson, Jagúar og félagar - Einn fyrir alla í blíðu og stríðu (Handboltalandsliðið).

HLJÓMSVEITIN ÉG - Handboltaráð (Hljómsveitarinnar Ég).

CREED - My own prison (radio edit).

Frumflutt

18. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Sportrásin

Á Sportrásinni fylgist Doddi með því sem er gerast í íþróttalífinu hér heima og erlendis. Helstu íþróttafréttir vikunnar og hvað er framundan með góðri aðstoð íþróttadeildar RUV. Ásamt gæða sunnudags tónlist.

Sportrásin, ekki bara fyrir þá sem hafa gaman af sportinu!

Þættir

,