Söngvar af sviði

Söngvaleikurinn Járnhausinn

Fjallað er um Járnhausinn eftir bræðurna Jón Múla og Jónas Árnasyni. Flutt er upptaka frá frumuppfærslunni í Þjóðleikhúsinu í apríl 1965, á 15 ára afmæli leikhússins. Söngvarar og leikarar: Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Lárus Ingólfsson, Róbert Arnfinnsson, Ómar Ragnarsson. Þjóðleikhúskórinn og félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Leikstjóri var Baldvin Halldórsson. Kynnir dagskrárinnar: Tryggvi Gíslason.

Einnig er flutt viðtalsbrot við Jón Múla og Jónas úr þætti Lísu Pálsdóttur, Járnhausarnir. Viðtölin eru frá 1996.

Þá flytja ýmsir tónlistarmenn og söngvarar lögin úr Járnhausnum.

Sögumaður og umsjón: Viðar Eggertsson.

Frumflutt

5. sept. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvar af sviði

Söngvar af sviði

Fjallað um nokkra söngleiki sem settir hafa verið upp hér á landi.

Umsjón: Viðar Eggertsson.

(Áður á dagskrá 2007)

Þættir

,