Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
MenntaRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Borg kvenna á 14. öld
Við skoðum bókina Borg kvenna eftir Christinu frá Pizan (1365 - 1430) í þætti dagsins.
Sótthiti skjalasafnsins
Mal d'Archive, Sótthiti skjalasafnsins (1995) eftir franska heimspekinginn Jacques Derrida er til umfjöllunar í þætti dagsins. Í bókinni skoðar Derrida eðli og virkni skjalasafnsins,…
Hugleiðing um mannlegt hlutskipti og dauðleika
Gilgameskviða frá Mesópótamíu er meðal elstu varðveittu rituðu bókmenntaverkum sögunnar, enda talið að uppruna kviðunnar megi rekja til súmerskra þjóðsagna þ.e.a.s. frá því um 2000…
Ógleðin leiðir í ljós tilgangsleysi verunnar
Í þætti dagsins er umræðuefnið fyrsta skáldsaga franska heimspekingsins Jean-Paul Sartre, La Nausée eða Ógleðin (1938). Sagan fjallar um ungan mann að nafni Roquentin sem á ekki í…
Formbyltingarmaður í skáldsöguritun
Alain Robbe-Grillet, einn upphagsmanna nýsögu bókmenntahreyfingarinnar, er til umfjöllunar í þætti dagsins. Viðmælandi er Torfi H. Tulinius, prófessor í íslenskum miðaldafræðum og…
Samúð með viðfangsefninu
,,Maður er ekki að horfa á málverk þegar maður horfir á myndirnar hans. Maður er að horfa á manneskjur. Hann nær að fanga sálina,'' sagði Þrándur Þórarinsson um málverk hollenska listmálarans…
Fyrst var ekkert, síðan var djúp blátt
„Ég held oft að stutt líf geti sagt okkur meira um lífið en langt líf,“ segir Laufey Helgadóttir listfræðingur um franska listamanninn Yves Klein, sem lifði hratt og ákaft, lést 34…
Ó bjarta stjarna, Keats
„Þetta er ekki róttækur skáldskapur. Það er hægt að segja ýmislegt um hvað þetta er ekki, en þetta er allavega mjög tært ákall um gildi sem ég held að við verðum bara betri á að hafa…
Harmræn heimssýn Nietzsches
„Hverfum aftur til þessa heims sem er harmrænn, þessarar harmrænu heimssýnar sem við finnum í grískum harmleikjum. Þar fáum við dýpri sýn á veruleikann og hún er listræn,“ sagði Sigríður…
Mannspeki Steiners
Waldorf skólakerfið, Camp hill samfélög, vistvænn landbúnaður, anþrópósófía eru meðal hugverka austurríska fjölfræðingsins Rudolphs Steiner, en eftir hann liggja meira en 6000 fyrirlestrar…
Óbyggðadulspekingur mínimalismanns
,,Það sem liggur alltaf til grundvallar er að fegurðin er í huganum á okkur sjálfum. Fegurðin er í því hvernig við skynjum, í því hvernig við upplifum?? sagði Ingibjörg Sigurjónsdóttir…
Harmsaga Abelards og Heloísu
Það er gjarnan talað um Abelard sem lykilmann í endurreisn heimspeki og mennta á miðöldum. En við þekkjum hann ekki fyrir það. Hann er nefnilega þekktastur fyrir bréfaskriftir sínar…
Akira Kurosawa og samúræjar
,,Kjarni kvikmynda er að sýna fólki það sem það vill sjá. Að sýna það! Og það er eitthvað sem fólk gleymir. Í leikhúsi falla tjöldin áður en náttúruhamfarirnar, stórslysið skellur…
Henry Darger í ríki þess ímyndaða
,,Utangarðslistamenn eru gjarnan sjálflærðir, þeir tengjast í rauninni ekki listsamfélaginu eða listasögunni á neinn hátt, nema þá bara mjög lauslega'' sagði Jón Proppé, listheimpekingur,…
Tjáning án orða
,,Viðleitni heimspekinga til að lýsa heiminum í formi skilgreininga og hugtaka hefur gert það að verkum að sú reynsla okkar sem tungumálið nær ekki yfir hefur mögulega ekki fengið…
Hvernig metum við listgildi verka?
,,Hvað er list? Hver fær að vera kallaður listamaður og snillingur? Og hvernig metum við listgildi verka?'' eru meðal þeirra spurninga sem Orson Welles spyr í kvikmynd sinni F For…
„Ormarnir hafa étið sig í gegnum kvæðið“
Lítið sem ekkert er vitað um raunverulegt líf grísku skáldkonunnar Saffó, að auki er gjarnan sagt að minna en 1% af kveðskap hennar hafi varðveist til dagsins í dag. Þrátt fyrir það…
,