Sjálfstætt folk
Undanfarin 30 ár hefur stefna, sem er oftast kölluð „indie folk“ kraumað undir í rokkinu. Sumir vilja meina að hún hafi byrjað með tónlistarmönnunum Elliot Smith og Will Oldham, en hafi virkilega sprungið út síðustu ár með lágstemmdum verkum Taylor Swift og Phoebe Bridger. Þorsteinn Hreggviðsson skoðar þessa tónlistarstefnu á víðum grundvelli.