Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Erla Hlynsdóttir

Erla Hlynsdóttir er eini Íslendingurinn sem hefur unnið mál gegn íslenska ríkinu þrisvar sinnum fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Hún ræðir erfitt samband sitt við föður sinn sem fyrirfór sér fyrir um þremur árum síðan en áður hafði hann hrellt og ofsótt Erlu án þess hún gæti nokkuð gert.

Frumflutt

5. ágúst 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Gestur úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir

,