Samtíminn

Samtíminn, skóla- og menntamál

„Samtíminn“ - umræður um samfélagsbreytingar á liðnum áratugum. Í þættinum verður rætt um börn, uppeldismál og skólamál út frá ýmsum sjónarhornum og reynt varpa á ljósi á þær breytingar sem orðið hafa á menntun og skólastarfi síðustu áratugina. Þátttakendur eru Áslaug Ármannsdóttir kennari til margra ára og Jón Torfi Jónasson, prófessor emeritus í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Frumflutt

4. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Samtíminn

Í þáttunum er rætt um þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslensku samfélagi frá miðri síðustu öld og fram á okkar daga. Reynt er gefa hlustendum innsýn í þróun samfélags okkar á þessu tímabili, helstu orsakir og afleiðingar þeirra breytinga sem átt hafa sér stað. Rætt verður um réttarfar, skólamál, skipulagsmál, jafnréttismál og fleira. Í hverjum þætti eru tveir sérfræðingar sem þekkja vel til viðfangsefnisins hverju sinni.

Umsjón: Þorgeir Ólafsson

,