Salka Sól um jól

Blítt og blátt þema í upphafi hausts

Þema þáttarins var einfaldlega liturinn blár. Blár fylgir okkur inn í haustið með sínu næturfrosti en einnig með djassi og dassi af huggulegheitum. Haustið kallar nefnilega á við höfum það enn huggulegra en ella. Tónlistin í þættinum er með bláa litinn alltumlykjandi, hvort sem hann kemur fyrir í titli, af nafni flytjendanna eða kemur af blárri plötu.

Í fjarveru Sölku Sólar stýrði Kristján Freyr þættinum.

Blá tónlist þáttarins:

Orbison, Roy - Blue bayou.

Mitchell, Joni - River.

Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarnason - Hvert er farið blómið blátt = Where have all the flowers gone.

THE MARCELS - Blue Moon.

Eilish, Billie - Blue.

Þemaþrennan: Íslenskar súperdjasssöngkonur

- Silva and Steini - I Ought To Stay Away From You.

- Rebekka Blöndal og Moses Hightower - Hvað þú vilt.

- Kristjana Stefánsdóttir - No surprises.

SIGRÚN STELLA - Baby Blue.

Magnús Þór Sigmundsson - Blue Jean Queen.

Leikhópurinn Blái hnötturinn, Daði Birgisson, Garðar Borgþórsson - Sautján þúsund sólargeislar.

BOB DYLAN - Tangled Up in Blue.

THE BEATLES - Something.

Lana Del Rey - Blue Velvet.

DEEP BLUE SOMETHING - Breakfast at Tiffany's.

Deacon Blue - Fergus Sings the Blues.

GRAFÍK - Bláir fuglar.

Gainsbourg, Serge - Couleur café.

Fine Young Cannibals - Blue.

FRIÐRIK DÓR - Bleikur og blár.

THE BLUETONES - Slight Return.

THE BLUE BOY - Remember Me.

WEEZER - Undone (The Sweater Song).

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Mr. Blue Sky.

LINDA RONSTADT - Blue Bayou.

Frumflutt

31. ágúst 2024

Aðgengilegt til

31. ágúst 2025
Salka Sól um jól

Salka Sól um jól

Umsjón: Salka Sól Eyfeld.

Þættir

,