Öryggi þjóðar

8. þáttur – Stríðsglæpur og refsing

Í þættinum er fjallað um hvernig alþjóðalög taka á þeim sem þau brjóta.

Frumflutt

25. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Öryggi þjóðar

Öryggi þjóðar

Í Öryggi þjóðar stiklar Sóley Kaldal, áhættustýringar- og öryggisverkfræðingur, á stóru um helstu hugtök málaflokksins í hringiðu alþjóðakerfisins. Þættirnir eru frumfluttir á Morgunvaktinni á mánudögum en einnig aðgengilegir á spilara og hlaðvarpsveitum.

Sóley Kaldal er með meistaragráðu í alþjóðlegum öryggismálum og ríkiserindrekstri frá Jackson School of Global Affairs við Yale háskóla. Sóley hefur unnið fyrir íslenska ríkið vel á annan áratug, bæði innlendum öryggismálum sem og í alþjóðlegu samstarfi.

Þættir

,