Við kíktum á tvær merkilegar plötur sem komu út fyrir nákvæmlega 40 árum en flytjendur þeirra beggja hafa haft mikil áhrif á dægurlagasöguna síðan.
Við heyrðum um besta lag sögunnar að mati lesenda The Guardian og heyrðum líka besta kover sögunnar að mata sömu lesenda en sama hljómsveitin á heiðurinn af báðum lögum.
Við heyrðum lag af Plötu vikunnar frá Lúpínu og heyrðum lag frá þeim listamanni sem hefur komið flestum breiðskífum í efsta sætið í Bretlandi.
Síðast en ekki síst þá heyrðum við í einsmellungum Nenu frá þýskalandi og smellaeltir Rauðu blaðranna hennar.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-11-12
Í SVÖRTUM FÖTUM - Dag Sem Dimma Nátt.
Perez, Gigi - Sailor Song.
Hjálmar - Vor.
ERASURE - Always.
Mendes, Shawn - Heart of Gold.
Dina Ögon - Jag vill ha allt.
10CC - I'm Not In Love.
GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar.
Outlandish - Aicha.
NÝDÖNSK - Allt.
The Smiths - Heaven knows I'm miserable now.
Bon Iver - S P E Y S I DE.
WARMLAND - Overboard.
Eurythmics - Missionary Man.
BARAFLOKKURINN - I don't like your style.
Júníus Meyvant - When you touch the sky.
Albarn, Damon, Kaktus Einarsson - Gumbri.
SILK SONIC - Leave The Door Open.
Bríet - Takk fyrir allt.
Saint Motel - My type.
ROBYN - Dancing On My Own.
Eilish, Billie - Birds of a Feather.
MADONNA - Like A Virgin.
Beabadoobee - Beaches.
PET SHOP BOYS - Always On My Mind.
Malen - Anywhere.
Ólafur Þórarinsson - Kvöldsigling.
Fontaines D.C. - In The Modern World.
Huginn - Geimfarar.
ROBBIE WILLIAMS - Feel.
Irglová, Markéta - Vegurinn heim.
OMD - So In Love.
Thee Sacred Souls - Live for You.
Fatboy Slim - Praise you.
DIGABLE PLANETS - Rebirth of Slick.
Lúpína - Borgin tóm.
Árný Margrét - I miss you, I do.
Coldplay - Feelslikeimfallinginlove.
Danny & The Weetos - Alright.
Einsmellungar og smellaeltar Nena hin þýska